Um Kennarastofuna

Kennarastofan er hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi. Umsjónarmaður þáttarins er Þorsteinn Sürmeli, íslenskukennara í Keili í Reykjanesbæ, sem hefur síðusta áratug tekið virkan þátt í innleiðingu og þróun vendináms (e. flipped learning).

Markmið Kennarastofunnar er að auka samtal kennara um kennslu á tímum heimsfaraldurs og að spjalla um hverju þeir – og nemendur – þurftu að breyta til að aðlagast aðstæðum, og því sem skiptir kannski meira máli; hvaða áhrif, að mati kennara, sú reynsla muni hafa á nám og kennslu til frambúðar.

Takið endilega þátt í samtalinu á Kennarastofunni á Twitter og Facebook:

Kennarastofan á Twitter: @kennarastofan og #kennarastofan
Kennarastofan á Facebook: facebook.com/kennarastofan